Ţađ verđur seint tekiđ af stjórnmálamönnum, ţeir kunna ađ "svara" fyrir sig :P Dćmi hver fyrir sig, en mér finnst ţetta ekki "ađ vera í sambandi" viđ kjósendur!
Sćll Árni,
ţakka ţér béf ţitt. Dómsmálaráđherra gefur hćstarétti ekki fyrirmćli. Ađ blanda dómi réttarins saman viđ launakjör lögregćlumanna er í besta falli byggt á misskilningi. Launakjörin ţurfa ađ batna en samningar eru í gildi og ţess vegna óhćgt um vik.
Ég er stoltur af ţeim breytingum, sem orđiđ hafa á löggćslu í tíđ minni sem dómsmálaráđherra. Biđ ţig ađ kynna ţér ţađ, áđur en ţú fellur dóm ţinn.
Međ góđri kveđju
Björn Bjarnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er stoltur af ţeim breytingum, sem orđiđ hafa á löggćslu í tíđ minni sem dómsmálaráđherra. Biđ ţig ađ kynna ţér ţađ, áđur en ţú fellur dóm ţinn.
Ţađ er nú bara spurning međ ţennan mann, dálítiđ svona eins og hann sé í eigin heimi kannski setan á bilberg-fundunum gert hann svona.
Afskaplega hrokafullt og móđgandi svar, fer eins og kötturinn í kringum grautinn, ruglar eitthvađ samhengislaust
En svona er lífiđ ..........
Fríđa Eyland, 22.9.2007 kl. 22:13
Já Já Gott hjá ţér Björn. ţú lćkkađir međal annars inngöngukröfurnar í lögregluna og núna ertu sennilega ađ vinna ađ ţví ađ minnka mannréttindi hins almenna borgara enn meira í ţessu landi ( ađ fyrirmynd commerat Bush ).
Ekki nóg međ ađ lögreglumenn sem voru dćmdir í hérađsdómi fyrir ađ aka niđur mótorhjólamann (assault with a deadly weapon). Vćru sýknađir í hćstarétti vegna ţess ađ ríkissaksóknari fékk ţví framgengt ađ myndir sem teknar voru á vettvangi voru teknar á myndavél sem var ekki vottuđ af ríkisvottunarráđuneitinu. Ekki nóg međ ţađ ... ţetta fólk fékk ađ vinna áfram í lögguni.
Soldiđ skrítiđ ađ ţađ er eftir ţetta sem inngöngukröfurnar í lögguna er minnkađar.
Ţarna eru allavegana tvö góđ dćmi um frábćr vinnubrögđ ţín Björn.
Til Hamingju Ísland Björn fćddist hér.... :P
Hrappur Ófeigsson, 24.9.2007 kl. 18:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.