Vinstri, hćgri, snú ?

Ţađ gildir í sjálfu sér einu hvort ađ ţađ komi hér vinstri, hćgri, samsteypu, miđju eđa hvađ sem er stjórn. Međan ađ hugarfariđ og kerfiđ er morkiđ og myglađ ađ innan, mun ekkert breytast.

Áđur en ađ nokkuđ annađ af viti gerist, ţarf ađ koma til virkilegur ađskilnađur hins ţrískipta valds, ólíkt ţví sem ađ í dag er. (Og nei, ţetta er ekki einu sinni hćgt ađ rökrćđa um!)

Einnig ţarf ađ koma til virkt eftilit međ embćttismannakerfinu, sem og strangar og skilvirkar siđareglur til handa ţingmönnum og undirsátum ţeirra.

Lengja ţarf í ţinghaldi og minnka skrifrćđiđ og peningaaustriđ sem ađ nefndarstörf standa fyrir. (Alţingi notar u.ţ.b ţrisvar sinnum meira í nefndarstörf en í laun)

En ţar sem ađ enginn flokkur er til í ađ gera nokkuđ hiđ minnsta í ţessa átt, breytir engu hver ađ er viđ völd, eđa ekki viđ völd.

Hérmeđ er auglýst eftir heiđarlegum stjórnmálamanni!


mbl.is Vinstristjórn lífsnauđsyn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband