Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Sicko

g og mn fallega kona horfum heimildarmynd Michael Moore um daginn "Sicko" ar sem a hann me sinni alkunnu kaldhni valtar sktugum sknum yfir heilbrigiskerfi BNA. Hann gerir sr einnig fer t um heim og heimskir Bretland, Frakkland og Kbu, ar sem a llum stum er mun flugra og skilvirkara heilbrigiskerfi en BNA.

a sem a virkilega st uppr, var a Kbu, sem er sra-ftkt land er trlega flugt og gott heilbrigiskerfi. rtt fyrir Vindlareykingar og Rommdrykkju banna :)

a sem a var einnig slandi var a Bretlandi (hef n bi ar) er heilbrigiskerfi algerlega frtt. Gott og vel eru bilistar strri agerir, en 26% prsent skttum, er allt samt frtt.

Hvernig stendur v a g og erum a borga rmlega 30% skatt (stagreisla mnus btur & afslttir) ???

g er ekki alveg a skilja...


tpa er ekki lengur hr!

Fyrir um 30 rum skrifai Jhannes Bjrn Lvksson bkina "Fali Vald". a sem a gerir essa bk svo merkilega er a a hn var fyrsta alvarlega "samsriskenningar" bkin sem a kom t slandi. Ekki sri voru bkur rnlfs rnasonar, Kolkrabbinn og Bankabkin. Fali vald var hins vegar merkileg a v leyti a skilabo hennar eru jafn vel gildi dag og , 30 rum sar.

Ekki alls fyrir lngu var g a horfa heimildarmynd fr BBC sem a heitir "The Power Of Nightmares" essi mynd fjallar um hvernig a valdhfum fyrri tma misstkst a selja egnunum hugmyndina um drauma og rr og hamingjurki ar sem a allt var smanum. Fyrir viki komust fgafl til valda, og a sem merkilegra er a bi hinum "vestrna" heimi og slam, er margt ansi keimlkt me essum flum. Grunnhugmyndafri eirra beggja er a vernda okkur fr "hrilegri gn" sem a stafar af hinum. Me v a lofa v a standa veri me rifillinn, lofa eir okkur v a "ljti kallinn" fi ekki a rast okkur.

etta kann a hljma ansi merkilega og hreint t sagt barnalega, en ef a fer a hugsa aeins t a, er ansi undarlegt hva stjrnmlamenn t heimi tala miki um "gnina" af hinu og essu.

Af einhverjum vldum erum vi kannski of upptekinn af okkar daglega amstri a vi tkum ekki eftir v hva er a gerast bakvi tjldin? Ea vi spyrjum bara einfaldlega ekki rttu spurninganna?

Sem betur fer er n ekki svona komi fyrir okkar litla slandi!

Ea hva?


Hvaa, hvaa...

Mr er spurn af hverju var hefur vali a htta me landsliinu ? Og ennfremur af hverju a a er enginn sem a spilar slandi hpnum ?

Og hvaa rtta er etta a pkka upp Ei Smra ? a er ekkert launungarml a hann er skelfilegur leitogi, enda virist liinu mgulegt a spila saman egar a litla frekjudollann er me! Svo hjlpar honum n ekki a rltur orrmur um brotthvarf Heiars Helgusonar snum tma hafi veri tilkomi barnalegri og kjnalegri framkomu fyrilians!

a a hrista hressilega upp essu landslii, og KS ef a t a er fari! Muni or mn: N hefst enn eitt vesldartmabili slenskri knattspyrnu!


mbl.is var ekki fyrsta landslishp lafs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsknir

Flettingar

  • dag (26.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband