Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Merkilega Vanmetnir...

g hef veri a vinna nokkrar nturvaktir upp skasti og egar a a er enginn kringum mann til a trufla mann, getur maur ansi fljtt komi ansi miklu verk :)

Svona til a halda mr gangandi me vinnuna hef g veri a dusta ryki af gmlum pltum safninu tlvunni. (ff)

arna inni var margt gamalt og hrilegt sem a ekki hefur elst vel og fkk a finna fyrir "Delete" takkanum all snarlega. Hinsvegar voru nokkrar pltur sem a hafa elst ansi vel og eru bara hinar allra fnustu tnlistarverk (eins langt og a nr samkvmt smekk hvers og eins)

Ein plata sem a kom mr ansi miki vart var "Greatest Hits" me a-Ha! (af llum pltum!) a er n ansi margt fr essum tma sem a ekki er ess viri a lta einu sinni me lokuu auga, og v kom mr vart hva essi hljmsveit gaf t mrg g lg sem a eru bara fnasta lagi dag.

g ver n a segja a mr finnst a bi snum tma og enn ann dag dag, hafi essir 3 frndur okkar veri srlega vanmetnir sem tnlistarmenn og lagasmiir, v g var gttaur gunum tnlistinni.

En er a ekki merki um ga tnsm a hn er en hlustunarhf eftir 20 r ?


Jlakveja!

Jja...best a ska ykkur bum sem a lesa bloggi mitt gleilegra jla :) Hafi a nugt og njti besta tma rsins:) g veit a g geri a :)

Bloggleti, Jlastss og akklti !

a verur n a segjast eins og er a bloggleti mn er me eindmum! Far og llegar frslur eru farnar a pra bloggi mitt, og er a oft kflum lsilegt skum rykmagns sem a safnast fyrir v milli ess sem a g sinni v.

g tla nttrulega a bera fyrir mig eirri helberu lygi a g s svo upptekinn af Jlastssinu, a g hafi ekki tma etta. Raunin er hinsvegar s a g var binn a kaupa allt byrjun Des, og er v bara a "plata" :)

Hinsvegar hafa kngularvefirnir toppstykkinu ekki n a safna eins miklu ryki upp skasti ar sem a um mikla yfirvinnu hj heilafrumunum hefur veri a ra. a sem a r hafa srstaklega veri a vinna vi er akklti.

g ver a jta a g er ekki ngu duglegur a hugsa um etta, og hva a tj mig um etta. En raun hefur maur ansi miki til a vera akkltur yfir.

Maur getur veri akkltur fyrir a hafa heilsu.

Maur getur veri akkltur fyrir a hafa bsta.

Maur getur veri akkltur fyrir a hafa vinnu.

Maur getur veri akkltur fyrir a ba gu jflagi.

Maur getur veri akkltur fyrir a eiga fjlskyldu.

Maur getur veri akkltur fyrir a eiga vini.

a er endalaust hgt a telja upp a sem a maur gengur a vsu, en tti raun a vera akkltur fyrir!

g sem dmi er mjg akkltur fyrir etta allt saman. Srstaklega hefur mr seinustu mnui veri huglgt hva g er akkltur fyrir a hjarta mnu s raun st og vntumykja, en ekki mannvonska og illska. g er akkltur fyrir a geta veitt konunni minni essa st og a hn skuli yggja hana.

g get ekki ngjanlega lst hversu akkltur g er fyrir a eiga hana, og a mega allir heiminum vita hva g elska hana miki!

Takk fyrir a vera til og leyfa mr a elska ig!


Rttlti ???

Enn og aftur sannast hi fornkvena... FIA stendur fyrir Ferrari International Assistance!

Fullkominn hrsni essara samtaka a refsa ekki Renault tt a sanna s a eir hafi haft leynilegar upplsingar undir hndum, er me lkindum! Hvernig tla eir nna a rttlta og halda uppi refsingunni gegn McClaren?

etta er eins og a segja a mor s bara mor ef a einn frgur drepur annan frgan, en egar a venjulegur maur drepur er a bara lagi, ar sem a hann er ekki ngu merkilegur!

-tr-legt!


mbl.is Renaultlii fundi sekt um njsnir en ekki ger refsing
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsknir

Flettingar

  • dag (26.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband