Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Ftspor sandinum...

a er merkilegt hvernig a slin getur fundi sr samasta mrgum stum verldinni.

g er n kannski ekki s vfrlasti sem a til er, en hef ferast minn skerf og s einn ea tvo hluti.

g hef einnig bi annars staar og upplifa framandi hluti. mrgum essum stum hefur mr lii einstaklega vel og fundist a hr "tti g heima" ea a hr "gti g bi", svo a g hafi bara komi anga stutta stund.

Af einhverjum vldum hefur a loknum essum tmum veri gott a koma heim, og eftir v sem a aldurinn hefur frst yfir, ver g sfellt meira stoltari af v a vera slendingur og ba hr. g ver meira og meira stfanginn af landinu, rtt fyrir margslungna harneskju ess. Mest ykir mr vnt um frelsi hrna, sem a tt a manni finnist a n ekki alltaf, er trlega miki.

Eitt sem a g hef fundi fyrir, ea llu heldur tta mig seinni t, er a a er ekki umhverfi, byggingarnar, loftslagi ea gindin sem a ra v hva manni finnst um ann sta sem a maur er , heldur er a flki.

Og rtt fyrir hva g get blva okkur miki, er flki hr alveg einstakt!

Srstaklega !


14-2...aftur!

a m lkja stunni barttu lgreglunar vi fkniefnasala vi tap slendinga mti Dnum ftbolta, 14-2. Nema hva a htt er a staan versni enn meira til muna og lgreglan tapi me enn meiri mun!

Hvenr tlar Dmsmlarherra, Bjrn Bjarnason a fara a viurkenna a lgreglan er ekki einungis mannf, heldur lka illa jlfu og a sem verra er, illa liinn ar sem a hn hefur enga stjrn standinu Reykjavk, og getur engan veginn tryggt ryggi borgaranna.

Er a bara g, ea er eitthva skrti vi a tveir menn me hnf og hlana haglabyssu, fi a ganga t a lokinni yfirheyrslu ?


mbl.is Tveir menn handteknir Hverfisgtu me hlana haglabyssu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A taka hndina Djflinum.

tt a g hafi n ekki afreka a lesa eins miki og g vildi um vina, er ein bk sem a g las ekki fyrir lngu sem a skildi miki eftir sig hj mr.

Bkin heitir "Shake hands with the Devil: The failure of humanity in Rwanda" eftir Kanadska hershfingjan Romeo Dallaire. Romeo var yfirmaur UNAMIR tmum jamoranna, og rtt fyrir trekaar avaranir og skrslur um hva vri uppsiglingu og hva vri a gerast, brst aljasamflagi, og srstaklega S, Belgar, Frakkar og BNA ekki vi.

einungis 100 dgum voru myrt um 800.000-1.000.000 manns. Menn konur og brn.

Flestir voru myrtir me Kylfum og svejum.

egar a mest gekk , hrnnuust lkin a hratt upp a vegir voru ornir frir og rnar yfirfullar af rotnandi lkmum.

Ef a r langar a kynnast af eigin raun hversu illgjrn og hrileg mannskepnan getur ori, er essi bk svo sannarlega skyldulestur. g held a fir geti sagt sguna jafn hrifamiki og Dallaire, ar sem a hann st hjlparlaus og algerlega fr um a stoppa etta, mitt blbainu.


Virkilega ?

a verur n a taka hattinn ofan fyrir essum manni! A hafa n einn og studdur fram til essa mikla leyndarmls sem a a er a Bandarkjastjrn vilji rast ran.

a er sorglegt a sj a rkisstjrn sem a rtt nr a slefa upp stuning 1/3 af j sinni geti haga sr svona. Bandarkin hafa ekki fari aftur vi t George Bush, au hafa einfaldlega breyst a sem a hann telur sig vera a berjast vi.

Kalt, ofstkisfullt fasistarki!


mbl.is Segir Bandarkjastjrn vilja gera rs ran
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gfugur mlstaur!

Allir ttu a taka sr tma til a skrifa eitt lti e-mail til landlknisembttisins og leggja henni Heiu li barttu sinni gegn Flunitrezapam (stafs?)

Fyrst a hgt var a taka Rohypnol af markai, af hverju ekki etta ?etta er j sama lyfi!

http://skessa.blog.is/blog/skessa/entry/293635/

Spakmli segir a gn s sama og samykki, annig a n verur gaman a sj hvort a flk vilji ekki standa upp og sna a a s ekki samykkt v a naugarar geti komist yfir verkfri til a framkvma svona verknai!


Eftirsknarverur lott-vinningur a!

Miki vri n roslega gaman a vinna lott-inu!

Svo er n alveg spurning hversu gaman a vri a vinna 10 milljnir lott, ef a maur arf san a eya 30-40 milljnum til a geta nota lott vinninginn ???

"Things that make you go hmmm..."


mbl.is sland vann lottinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pleh!

a er sko bloggmorgun hj mr!

Sjlfur hef g eytt hlutfallslega miklum tma vi minnar hj Mggu frnku, og aldrei nokkurn tmann fann g til samar me Kristjanu-bum!

Ekki a a Kristjana s slmur staur, ea flki s slmt, heldur var a vegna ess a flk sem a arna bj, "starfai" og vandi komur snar bar enga viringu fyrir heiminum utan Kristjanu.

Besta lsingin er kannski barnalegur anarkismi!

Svo er nttrulega ekkert launungaml a arna reifst vel og lengi blmleg og opin eyturlyfjasala. Eins "afslppu" og "frisl" hn var, vissu allir a baklandsmenn hennar voru fyrirmyndarborgararnir Hells Angels. ekkir strkar ar!

Vandamli liggur kannski a Kristjana sem slk, er ekkert voalega merkileg nema a maur sji hana hassvmu, ea a a liggi yfir henni sk af hassrreykingum! Og einhversstaar fjarska mi "Let the sunshine in....".

aallega hausnum r!


mbl.is Samkomulag gert um framt Kristjanu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vogarsklar rttltisins ?

Engin refsing er hrri daudmi. Sitt snist hverjum um gti hans, og er einfalt a mla me og mti honum.

egar a maur hinsvegar les um svona vibj fara einnig hrustu andstingar hans a hugsa sig um, eins og kannski sst nokkrum bloggfrslum um essa frtt.

g hef aldrei lagt dul a a g er fylgismaur daurefsingar, en einungis til handa skrmslum sem essum! Mr finnst persnulega a egar a flk hefur framkvmt svona hugna hefur a sjlft skrifa undir dauadminn. Og gildir einu hvort um geveiki, greindarskort ea arar "tskringar" er a ra!

g segi etta ekki vegna ess a g er illa innrttur ea a g tri ofbeldi, vert mti! g segi a vegna ess a g er fair, og aldrei nokkurn tma myndi g lifa rnni ef a einhver myndi gera nokku bara minnsta nmunda vi mn brn!


mbl.is Dmdur til daua fyrir a nauga og myra nu ra stlku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blast from the past!

Var a fletta gegnum gamla (niurlaga) bloggi mitt...th

Komst a v a g er ansi pirraur einstaklingur umferinni! kva v a grafa upp eina og eina frslu af v, ar sem a g er a hella r sklum reyi minnar. Hr kemur s fyrsta:

essu gusvolaa en yndislega landi er ftt sem fer meira taugarnar mr en umferin! Ekki unginn, v hann er v sem nst enginn, heldur hvernig vi hgum okkur umferinni. A sjlfsgu er hgt a tala um umferarmenningu, v allt sem skapa er af mnnum flokkast undir menningu. Hn er hinsvegar svo slm og tillitsemin enginn a 1/10 af v sem a maur sr vri yfirdrifi! Til hvers eru blaframleiendur a setja stefnuljs bla sem a eru lei til slands? a er engin not fyrir au hr, ar sem a fstir virast vita hvaa tilgangi au jna! Af hverju ekki bara a spara peninginn og setja eitthva anna sniugt essa bla?

Viring fyrir hraatakmrkum er v sem nst enginn, og a a taka framr er bara eitthva sem a gerir ann mta sem a r hentar best! Hgri, vinstri ea bland, any which way goes! Svo maur tali n ekki um a "gefa sns". Hversu oft ver g ekki vitni a v a bll reynir a komast inn stofnbraut fr arein, og eir sem a eru a aka stofnbrautinni anna hvort skifta ekki um akrein, ea gefa til a hann komist n ekki. llum simenntuum jum er a n bara sjlfsagt a blar sem eru stofnbraut hleypi flk inn , hvernig sem a eir fara a v. Srstaklegi ungri umfer, ltur hver bll einn komast inn. Semsagt tannhjlakerfi! Ekki flki hj flestum vestrnum jum, en slendingar...neiiiii! Ekki skalt f a taka essa auu 5 metra fyrir framan mig!! Hverskonar illkvitni og kvikyndisskapur er etta eiginlega?? a er n ekki eins og a etta tefji strkostlega fyrir manni, kannski um svona...tja..10 sekndur! V hva essar 10 sekndur eru mikilvgar?

etta efni er mr srlega huglgt, srstaklega eftir a hafa keyrt velflestum lndum vestur-evrpu, og bandarkjum norur amerku. i megi treysta a g rexi og pexi reglulega um etta, og g er ekki enn byrjaur Umferarstofu!!


Gir hlutir...

rar eru um margt merkilegt flk. Einn af eirra umdeildu "hfileikum" er a lta ekki sorgina sem slman hlut, heldur sem nja byrjun. S.d. geta eir sungi alla stjararsngvana me bros vr, tt svo a ansi f lg sem a koma fr rlandi fjalli um einhver gleiefni. Oftar en ekki er veri a segja fr einhverju murlegu r rskri sgu, og ar er vst af ngu a taka!

Einnig finnst rum ekkert sjlfsagara en a fara pbbinn a lokinni jarafr og hella sig skeldrukkna til a minnast vikomandi sem a liggur undir mold.

a er nttrulega engum blum um a a fletta a rar drekka...miki!

Einn af eirra helstu drykkjum er a sjlfsgu Guinness, sem a er jafn samdauna rskri menningu og bltsyrin og viski.

Guinness er merkilegur drykkur og merkilegt fyrirtki. S.d. eru eir kostunarailar heimsmetabkarinnar. ( veistu hvaan a Guinness er komi)

eir gera einning alveg brskemmtilegar sjnvarpsauglsingar og f r oftar en ekki mikla athygli fyrir frumleika go sniugheit. eim fylgir a sjlfsgu alltaf einhver skemmtileg slagor sem a maur man mjg auveldlega eftir, og eru sjaldan einfld oratiltki sem a allir nota daglegu lfi.

Eitt essara slagora er: "Good things come to those who wait" ea "Gir hlutir koma til eirra sem a ba" og er arna veri a vsa til ess a maur veri a ba eftir a Guinness-inn skiljist glasinu, ea "setjist". Einfalt og ekkt, en hrfarkt.

Hva oratiltki varar... er a dagsatt, "Good things come to those who wait"

guinness_ad_image


Nsta sa

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsknir

Flettingar

  • dag (26.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband