Einhvern veginn hefur mér alltaf í gegnum tíđina fundist Helgi Björnsson (stórsöngvari. rittsj.) alltaf vera óttarlegur sprellkall og sveitaballa-eruđi-ekki-í-stuđi rugludallur. Ég hef nú sjaldan taliđ hann vera mikiđ skáld ţótt ađ međ sanni megi segja ađ hann er frábćr skemmtikraftur!
Hinsvegar stóđ ég fyrir utan ţetta ferlíki sem ađ er vinnustađur minn og starđi upp eftir húsveggnum í rigningunni um daginn og varđ hugsađ til hans. Húsiđ er jú ţannig byggt ađ ytra byrđi ţess er sérlega vatns-fráhrindandi og ţví sérlega heillandi ađ horfa á regndropanna renna niđur ţađ.
Já, og ţá varđ mér hugsađ til Helga Björnssonar (Ísfirđingur eins og ég) og dögum hans í Grafík (áđur en Andrea "Stóra-skarđ" eyđilagđi ţá hljómsveit) og lag hans "Húsiđ og ég". Ţađ leynist í ţessu lagi bara smá kveđskapur ef ađ mađur rýnir í textann.
S.d. "Ţađ eru tár á rúđunni, sem leka svo niđur veggina" og " Ćtli húsiđ geti látiđ sig dreyma,
ćtli ţađ fái martrađir?" Sem ađ mér finnst nokkuđ djúpt og umhugsunarvert, sérstaklega ţegar ađ mađur stendur og horfir á himininn gráta úr sér öll völd og tár hans leka niđur húsveggina...
Then again...ţá segir hann nú líka í laginu "Háriđ á mér er ljóst, ţakiđ á húsinu grćnt, ég Íslendingur, ţađ Grćnlendingur"
Kannski er hann bara "Sveitaballa-eruđi-ekki-í-stuđi" rugludallur ?
Flokkur: Bloggar | 12.9.2007 | 15:01 (breytt kl. 15:03) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En kannski fá hús eiginleika manneskju međ tímanum, ţau drekka í sig tilfinningar, hugsanir, gleđi og sorg ţeirra sem lifa og hrćrast í byggingunni.....Ţannig ađ kannski finnst manni húsin gráta eđa brosa, allt eftir ţví hvernig manni líđur. :)
Vona annars ađ nćturvaktin hafi veriđ góđ! Sé ţig sem allra fyrst babe.
Ruth Ásdísardóttir, 12.9.2007 kl. 19:31
Einu sinni var ég á Ţjóđhátíđ og síđla kvölds steig Helgi á sviđ og var eins og íţrótta-álfurinn á sviđinu, ţvílíkur hamagangur !!! Svo hćtti hann ekkert og var alveg til morguns ađ sprella.....ţađ er góđur skemmtikraftur......en textarnir??? Njeeeee.....
Íris Ásdísardóttir, 12.9.2007 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.