Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út viðvörun vegna stórhættulegs afbrigði af Gin og Klaufaveiki. Afbrigðið hefur verið nefnt einfaldlega Klaufaveiki og telur ráðuneytið að það sé þegar búið að leggjast á ríkisstjórnina og stjórn seðlabankans!
Helstu einkenni afbrigðisins eru sinnuleysi, klaufaskapur, skortur á upplýsingagjöf og dómgreindarbrestur.
Einnig er talið að fyrstu einkenni þess séu skortur á auðmýkt og mikill hroki, og því nokkuð víst að sýkingin hafi verið til staðar í langan tíma.
Ráðuneytið tekur þó fram að þar sem að í ríkisstjórninni sé nú þegar til staðar dýralæknir sé ekki mikil ástæða til óttast um að hún geti ekki starfað þrátt fyrir þetta...
Bloggar | 18.11.2008 | 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Á þessum "síðustu og verstu" tímum er erfitt að halda haus í ólgusjónum. Allir keppast við að segja að nú sé ekki tími uppgjörs og að persónugera vandann, en á sama tíma keppast þessir aðilar við að benda á hvorn annan og gera að sökudólgi!
Hverjum á maður á trúa ? Ég er þeirrar skoðunar að trúa engum að svo stöddu. Það verður hinsvegar erfiðara og erfiðara þar sem að stjórnvöld virðast oftar en aðrir fá á baukinn, og gera ekkert (að mínu mati) til að lægja öldurnar og vinna skynsamlega úr hlutunum.
Í þessari grein finnst mér fyrrverandi formaður sjálfstæðisflokksins hitta höfuðið á naglann um hugarástand þjóðarinnar.
Mér finnst sárt að sjá landið sem að ég unni svo heitt bókstaflega "circle the drain" og allt á meðan að pólitíkusar koma fram með hroka og vanvirðingu gagnvart vinnuveitendum sínum.
Kannski að það sé kominn tími fyrir þá að sýna smá auðmýkt og æðruleysi og leggja spilin á borðið ?
Bloggar | 12.11.2008 | 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 7.11.2008 | 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Útlendingar afpláni refsidóma í eigin landi
- Borgarhverfi fyrir fólk
- Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu á Öxnadalsheiði
- Geðspítali rísi við Borgarspítalann
- Víða næturfrost á landinu í nótt
- Óábyrgur rekstur Reykjavíkurborgar
- Bjart sunnan heiða en skúrir eða él á Norður- og Austurlandi
- Handtekinn á skemmtistað með skæri
- Hvetja til frekari olíuleitar
- Sjálfstæðismenn vilja selja braggann
Erlent
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í London
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
Fólk
- Kim Cattrall mætti með kærastann upp á arminn
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif