Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út viðvörun vegna stórhættulegs afbrigði af Gin og Klaufaveiki. Afbrigðið hefur verið nefnt einfaldlega Klaufaveiki og telur ráðuneytið að það sé þegar búið að leggjast á ríkisstjórnina og stjórn seðlabankans!
Helstu einkenni afbrigðisins eru sinnuleysi, klaufaskapur, skortur á upplýsingagjöf og dómgreindarbrestur.
Einnig er talið að fyrstu einkenni þess séu skortur á auðmýkt og mikill hroki, og því nokkuð víst að sýkingin hafi verið til staðar í langan tíma.
Ráðuneytið tekur þó fram að þar sem að í ríkisstjórninni sé nú þegar til staðar dýralæknir sé ekki mikil ástæða til óttast um að hún geti ekki starfað þrátt fyrir þetta...
Bloggar | 18.11.2008 | 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Á þessum "síðustu og verstu" tímum er erfitt að halda haus í ólgusjónum. Allir keppast við að segja að nú sé ekki tími uppgjörs og að persónugera vandann, en á sama tíma keppast þessir aðilar við að benda á hvorn annan og gera að sökudólgi!
Hverjum á maður á trúa ? Ég er þeirrar skoðunar að trúa engum að svo stöddu. Það verður hinsvegar erfiðara og erfiðara þar sem að stjórnvöld virðast oftar en aðrir fá á baukinn, og gera ekkert (að mínu mati) til að lægja öldurnar og vinna skynsamlega úr hlutunum.
Í þessari grein finnst mér fyrrverandi formaður sjálfstæðisflokksins hitta höfuðið á naglann um hugarástand þjóðarinnar.
Mér finnst sárt að sjá landið sem að ég unni svo heitt bókstaflega "circle the drain" og allt á meðan að pólitíkusar koma fram með hroka og vanvirðingu gagnvart vinnuveitendum sínum.
Kannski að það sé kominn tími fyrir þá að sýna smá auðmýkt og æðruleysi og leggja spilin á borðið ?
Bloggar | 12.11.2008 | 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 7.11.2008 | 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Hiti náði sextán stigum
- Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun
- Enn annar vasaþjófurinn handtekinn í Reykjavík
- Gróðureldar á höfuðborgarsvæðinu
- Bæði nemandi og starfsmaður í Borgarholtsskóla
- Sérstök rannsóknaraðgerð í Árnessýslu
- Byggingargallar alvarlegt vandamál
- Þetta var mjög skemmtileg sumargjöf
Erlent
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
- Árásarmaðurinn bölvaði vistmorð í stefnuyfirlýsingu
- Leitaði skjóls frá árásum Rússa inni á klósetti
- Stríðsaðgerð sem verði svarað af fullum þunga
- Hvetur Pútín til að hætta að ljúga
- Einn látinn og þrír særðir eftir hnífstunguárás
- Trump: Vladimír hættu
- Varar NATO við þriðju heimsstyrjöldinni