Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Erum við orðin svo blönk af orðum að við verðum að sletta úr dönsku ?
Eða erum við virkilega kominn það langt aftur að við séum aftir undir Danskurinn komin ?
Biskup vísiterar Landspítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.10.2008 | 13:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég er sammála Omma að þessu leyti: Þetta fólk hræðir mig!
Bloggar | 17.10.2008 | 12:11 (breytt kl. 12:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er bara scary hvað hún nær henni vel!
Bloggar | 13.10.2008 | 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 9.10.2008 | 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eitt sinn var sá tími að sjálfstæðisflokkurinn gekk um og taldi sig vera málsvara frjálshyggjunar og verndara frelsis einstaklingsins.
Nú kveður hins vegar við annan tón, þegar að einn helsti forkólfur flokksins reynir hvað hann getur að smeigja sér inn stjórnmál aftur um bakdyrnar.
Davíð Oddson sem að allir töldu að hefði verið einlægur í yfirlýsingum sínum um að vera hættur stjórnmálum fer um mikinn og talar "þjóðstjórn", "þjóðnýtingu" og gerist svo kræfur að viðra þetta á ríkisstjórnarfundum.
Það getur kannski ekki talist óeðlilegt að æðsti maður seðlabankans komi sem gestur á ríkisstjórnarfund og geri grein fyrir því hvað bankinn ætli að aðhafast á síðustu og verstu tímum, en þessi furðulegu og vægast sagt stórskrýtnu viðhorf sem að hann viðrar á opinberum og óopinberum vettvangi vekja upp margar spurningar.
Flokkurinn sem að Davíð "rúlaði" með harðri hendi er margklofinn og nýjar fylkingar myndast á hverjum degi. Enginn ræður neitt við neitt og engin samstaða virðist vera eftir. Fylgishrun flokksins er best hægt að lýsa sem frjálsu falli (ekki ólíkt krónunni).
Kannski það sé þess vegna sem að Davíð sé svo um að "taka völdin" aftur ?
P.s. ég rakkst á ansi "skondinn" bloggara sem að heitir Gísli Freyr . Af skrifum hans að dæma myndi ég ætla að hann sé mjög "blár" og merkilegt nokk ritskoðar hann allt sem að ég kommenta hjá honum með því að eyða því út (?) Annars finnst mér skrif hans mjög "fyndin"
Bloggar | 3.10.2008 | 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar