Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út viðvörun vegna stórhættulegs afbrigði af Gin og Klaufaveiki. Afbrigðið hefur verið nefnt einfaldlega Klaufaveiki og telur ráðuneytið að það sé þegar búið að leggjast á ríkisstjórnina og stjórn seðlabankans!
Helstu einkenni afbrigðisins eru sinnuleysi, klaufaskapur, skortur á upplýsingagjöf og dómgreindarbrestur.
Einnig er talið að fyrstu einkenni þess séu skortur á auðmýkt og mikill hroki, og því nokkuð víst að sýkingin hafi verið til staðar í langan tíma.
Ráðuneytið tekur þó fram að þar sem að í ríkisstjórninni sé nú þegar til staðar dýralæknir sé ekki mikil ástæða til óttast um að hún geti ekki starfað þrátt fyrir þetta...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Ingi, 18.11.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.