Af sem áđur var..."The Return Of The King" (?)

Eitt sinn var sá tími ađ sjálfstćđisflokkurinn gekk um og taldi sig vera málsvara frjálshyggjunar og verndara frelsis einstaklingsins.

Nú kveđur hins vegar viđ annan tón, ţegar ađ einn helsti forkólfur flokksins reynir hvađ hann getur ađ smeigja sér inn stjórnmál aftur um bakdyrnar.

Davíđ Oddson sem ađ allir töldu ađ hefđi veriđ einlćgur í yfirlýsingum sínum um ađ vera hćttur stjórnmálum fer um mikinn og talar "ţjóđstjórn", "ţjóđnýtingu" og gerist svo krćfur ađ viđra ţetta á ríkisstjórnarfundum.

Ţađ getur kannski ekki talist óeđlilegt ađ ćđsti mađur seđlabankans komi sem gestur á ríkisstjórnarfund og geri grein fyrir ţví hvađ bankinn ćtli ađ ađhafast á síđustu og verstu tímum, en ţessi furđulegu og vćgast sagt stórskrýtnu viđhorf sem ađ hann viđrar á opinberum og óopinberum vettvangi vekja upp margar spurningar.

Flokkurinn sem ađ Davíđ "rúlađi" međ harđri hendi er margklofinn og nýjar fylkingar myndast á hverjum degi. Enginn rćđur neitt viđ neitt og engin samstađa virđist vera eftir. Fylgishrun flokksins er best hćgt ađ lýsa sem frjálsu falli (ekki ólíkt krónunni).

Kannski ţađ sé ţess vegna sem ađ Davíđ sé svo um ađ "taka völdin" aftur ?

P.s. ég rakkst á ansi "skondinn" bloggara sem ađ heitir Gísli Freyr . Af skrifum hans ađ dćma myndi ég ćtla ađ hann sé mjög "blár" og merkilegt nokk ritskođar hann allt sem ađ ég kommenta hjá honum međ ţví ađ eyđa ţví út (?) Annars finnst mér skrif hans mjög "fyndin"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ritskođun

Ómar Ingi, 3.10.2008 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband