Þakklæti :)

Ástin mín eina hefur "klukkað" mig og þá er það minn túr að skrifa niður 7 hluti sem að ég er þakklátur fyrir :)

Ég gæti líklegast skrifað endalaust niður, en hér eru 7:

Ég er þakklátur fyrir ástin mína einu, konuna mína Ruth!
Ég er þakklátur fyrir fjölskylduna mína!
Ég er þakklátur fyrir vini mína!
Ég er þakklátur fyrir að hafa heilsu og heilan huga!
Ég er þakklátur fyrir að geta um frjálst höfuð strokið!
Ég er þakklátur fyrir landið mitt Ísland!
Ég er þakklátur fyrir að fá tækifæri til að þroskast og dafna (þrátt fyrir að vera miðaldra)

Svo mega aðrir 5 eiga von á klukki!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hvað er klukkan

Ómar Ingi, 10.5.2008 kl. 16:31

2 Smámynd: Fríða Eyland

Árni er þér sama þó ég klippi og lími þessi fögru orð eða verður þetta klukk að vera hrein og klár opinberun ?

Fríða Eyland, 11.5.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband