Ástin mín eina hefur "klukkađ" mig og ţá er ţađ minn túr ađ skrifa niđur 7 hluti sem ađ ég er ţakklátur fyrir :)
Ég gćti líklegast skrifađ endalaust niđur, en hér eru 7:
Ég er ţakklátur fyrir ástin mína einu, konuna mína Ruth!
Ég er ţakklátur fyrir fjölskylduna mína!
Ég er ţakklátur fyrir vini mína!
Ég er ţakklátur fyrir ađ hafa heilsu og heilan huga!
Ég er ţakklátur fyrir ađ geta um frjálst höfuđ strokiđ!
Ég er ţakklátur fyrir landiđ mitt Ísland!
Ég er ţakklátur fyrir ađ fá tćkifćri til ađ ţroskast og dafna (ţrátt fyrir ađ vera miđaldra)
Svo mega ađrir 5 eiga von á klukki!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ er klukkan
Ómar Ingi, 10.5.2008 kl. 16:31
Árni er ţér sama ţó ég klippi og lími ţessi fögru orđ eđa verđur ţetta klukk ađ vera hrein og klár opinberun ?
Fríđa Eyland, 11.5.2008 kl. 21:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.