Ég hef veriđ ađ vinna nokkrar nćturvaktir upp á síđkastiđ og ţegar ađ ţađ er enginn í kringum mann til ađ trufla mann, getur mađur ansi fljótt komiđ ansi miklu í verk :)
Svona til ađ halda mér gangandi međ vinnuna hef ég veriđ ađ dusta rykiđ af gömlum plötum í safninu á tölvunni. (Úff)
Ţarna inni var margt gamalt og hrćđilegt sem ađ ekki hefur elst vel og fékk ađ finna fyrir "Delete" takkanum all snarlega. Hinsvegar voru nokkrar plötur sem ađ hafa elst ansi vel og eru bara hinar allra fínustu tónlistarverk (eins langt og ţađ nćr samkvćmt smekk hvers og eins)
Ein plata sem ađ kom mér ansi mikiđ á óvart var "Greatest Hits" međ a-Ha! (af öllum plötum!) Ţađ er nú ansi margt frá ţessum tíma sem ađ ekki er ţess virđi ađ líta einu sinni međ lokuđu auga, og ţví kom mér á óvart hvađ ţessi hljómsveit gaf út mörg góđ lög sem ađ eru bara í fínasta lagi í dag.
Ég verđ nú ađ segja ađ mér finnst ađ bćđi á sínum tíma og enn ţann dag í dag, ţá hafi ţessir 3 frćndur okkar veriđ sérlega vanmetnir sem tónlistarmenn og lagasmiđir, ţví ég var gáttađur á gćđunum á tónlistinni.
En er ţađ ekki merki um góđa tónsmíđ ađ hún er en hlustunarhćf eftir 20 ár ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
Athugasemdir
Mér fannst alltaf A-HA vera töluvert ofar í klassanum af 80's sveitum sinna tíma og hafa elst mjg vel. Sjáumst í kvöld og fylgjumst međ árinu fjúka burt :-)
Kristján Kristjánsson, 31.12.2007 kl. 12:37
Ég á einmitt safndisk međ Aha og finnst ţeir fínir, sammála ţér ađ tónlistin ţeirra eldist vel. Sjáumst í kvöld :)
Thelma Ásdísardóttir, 31.12.2007 kl. 16:08
Lúđar!
Grumpa, 1.1.2008 kl. 16:53
Bíddu bara Grumpa !! Ég skal mćta međ Aha diskana mína og láta ţig hlusta, keflađa viđ stól.....ţađ vill nefnilega svo til ađ ég absolútlí elska Aha, mér finnst lögin ţeirra bara snilld....og ţeir hafa stíl sem enginn annar getur hermt eftir.
Íris Ásdísardóttir, 4.1.2008 kl. 01:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.