Ég get bara látiđ mig dreyma...

images

Ţađ eru 20 ár síđan ađ Valur varđ seinast Íslandsmeistari í Knattspyrnu karla. Ef ađ lukkan og guđirnir eru međ okkur má eigja titilinn ţar til á laugardag. Hvort ađ ţeim takist ađ leggja HK, sem ađ eru ađ berjast fyrir lífi sínu er svo annađ mál.

Á hinum endanum eru erkifjendurnir í KR líka ađ berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Mér ţykir ţađ ađ vissu leyti bagalegt, enda gaman ađ spila "Derby" leiki viđ ţá, og svo er hann Jabbi góđur strákur, ţótt hann sé KR-ingur. Hvađ hina KR-ingana varđar er mér slétt sama um ţá :) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Well see

Ef Valur spilar eins og á móti FH á HK ekki break og sigurinn verđur stór.

Mér sama hver fellur , svo lengi sem ţađ verđur ekki FRAM

Ómar Ingi, 26.9.2007 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband