Orð í tíma töluð!

Það er sannkölluð ánægja að sjá hversu vel og hraustlega kvennaknattspyrnan dafnar á Íslandi. 

Í mörg ár nú, hafa gæði hennar stigið uppávið og er það farið að skila sér í geysisterku landsliði og fyrnasterkum félagsliðum.

Eina sem að ég gæti sett sem áhyggjuefni er að "stærri" liðin 3 (Valur, KR og Breiðablik) hafa nokkuð einokað titlana, sem og leikmennina (konurnar).

Það væri gaman að sjá 1 lið til viðbótar koma sterkt inn og brjóta þetta smávegis upp, svo að þetta endi ekki eins og í karlaboltanum í Portúgal, þar sem að Benfica, Porto og Sporting hafa "bróðurlega" skifst á að vinna titillinn í 85 ár!

Endilega meiri umfjöllun um kvennaboltann og meiri stuðning við þær! 


mbl.is Ísland á að vera með eina sterkustu deild í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband