Flóttinn úr blíðunni!

Merkilegt nokk þegar að loks kemur almennilega góð hita og blíðskaparbylgja á Íslandi, þá flýr maður til útlanda!  Og ekki bara til útlanda, heldur beint í rigningu, rok og haglél!!!

Lundúnabúar mega vel vera fúlir yfir veðrinu sem að hefur hrjáð þá, og þá sérstaklega þeir sem að hafa gert sér ferð til að horfa á Wimbledon, þar sem að hver dagurinn af öðrum hefur farið út um þúfur sökum mikillar niðurkomu. Greyið Rafael Nadal var í 5 daga að klára 1 leik!

Hinsvegar sluppu íbúar í höfuðborginni við ógnar-úrhellinn sem að hafa valdið hrikalegum flóðum í Norður-Englandi.

Hvað um það...við feðginin skemmtum okkur konunglega við að geta notað regnhlíf án þess að fjúka í burt eins og Mary Poppins! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svandís Rós

Velkominn heim frá London...

Og svona til að þér leiðist ekki þá ákvað ég að klukka þig... varsågod... koma með 8 staðreyndir um sjálfan þig

Svandís Rós, 12.7.2007 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband