Mér finnst međ ólíkindum hvađ ţađ eru mörg dćmi um tvískinnung og hrćsni í lagalegu umhverfi ţjóđfélagsins. Ţađ má ekki auglýsa áfengi, en samt er ţađ auglýst alls stađar međ lítilli klausu falinni "léttbjór". Verstir eru vínbúđirnar (ÁTVR) sem ađ auglýsa s.d. "Ítalska Daga" og eru ţví sem nćst undantekningalaust í helgarblöđunum međ "kynningu" á vínum.
Innrás lögreglunar á pókermótiđ er gott dćmi um ţetta. Hér er veriđ ađ fela sig á bakviđ ţađ ađ fjáráhćttuspil sé ólöglegt á Íslandi í tekjuskyni. Mótshaldari hefur margsinnis gefiđ ţađ út ađ ekki hafi veriđ tekiđ nokkuđ gjald fyrir ţáttöku, heldur einungis greitt í sameiginlegan vinningspott. Starfsađferđ lögreglunar er skínandi dćmi um hvernig lögreglan og dómsvaldiđ líta á sig. Skjóta fyrst, spyrja svo! Ekki liggur ljóst fyrir ađ lögreglan hafi veriđ í lagalegum rétti til ađ ráđast inn og stöđva mótiđ, og nokkuđ víst er ađ erfitt verđi fyrir ţá er máliđ kemur fyrir dómara. Nema ef skyndilega ađ dómari fái móralskan komplex og líti á ţetta međ augum blinda mannsins!
Ţađ er gott og blessađ ađ til sé lögreglan, en ţađ er ekki gott og blessađ ađ hún beiti valdi sínu ef ađ ekki hefur veriđ skoriđ úr ólögmćti athćfisins!
Ég vil nú líka benda á ađ löggjöf um fjáráhćttuspil er jafngömul og úrelt og Tom Jones! Ţađ er ósköp auđvelt fyrir landann ađ komast í allt ţađ fjáráhćttuspil sem ađ landinn vill komast í. Netiđ er gersamlega springa af spilavítum, og er eitt ţeirra svo lenskt, ađ notendaviđmótiđ er meira ađ segja á Íslensku! Svo er alltaf hćgt ađ spila lottó, getraunir, lengjuna, HHÍ, SÍBS o.s.frv. Ef ţú átt klink aflögu, hentu ţví ţá í spilakassann!
Ţađ er tími fyrir ţjóđfélagiđ ađ hćtta međ allar ţessar fornfálegu löggjafir sem ađ gera ekkert annađ en ađ minna okkur á ađ undir niđri er ríkiđ ađ reyna ađ halda í stóra-bróđurs hlutverkiđ sitt. Er ţađ ekki annars frekar gamaldags ađ ríkiđ stjórni áfengisneyslu landsmanna ?
Pókermót stöđvađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.