Nei, nei...engin ástćđa til ađ hćtta...

"Hćstvirtur" landsliđsţjálfari, Eyjólfur Sverrisson sér ekki til ástćđu til ađ hafa manndóm í sér og segja af sér.

 En nei...ekki eftir ađ hafa náđ jafntefli viđ knattspyrnuveldiđ sem ađ Lichtenstein er.

Heldur ekki ţegar ađ viđ vorum niđurlćgđir af "frćndum" vorum Svíum.

En ţegar ađ lokamark Svíanna er orđiđ mest skođađa myndbandiđ á YouTube...ţá finnst mér ađ ţađ sé kominn tími á ađ horfast í augun viđ ađ hann er ekki fara neitt međ ţetta landsliđ annađ en í klósettiđ!

Sćttu ţig viđ ţađ "hćstvirtur" landsliđsţjálfari, ţetta er verkefni sem ađ er alltof stórt fyrir ţig! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband