Eninga meninga... (Part 1)

Seðlabanki Íslands er um margt og mikið merkilegt fyrirbæri. Hann heldur utan um minnstu mynt í heimi (að eigin sögn). Umfangsmikið er svo verkefnið, að þar á bæ þarf hvorki meira né minna en 3 bankastjóra!

Bandaríki Norður-Ameríku mynda saman stærsta hagkerfi í heimi, og er stærðargráða þess að Kaliforníu-ríki eitt og sér, telst vera 6. stærsta hagkerfi heims! Í seðlabanka BNA er einn bankastjóri!

Hvað eru okkar 3 að gera? Og af hverju eru þeir nánast undantekningalaust pólitískt ráðnir ? (Þýðir lítið að reina að þræta fyrir þetta, 2 orð: Davíð & Oddsson!)

Eru semsé ekki neinir hæfir menn í einkageiranum til að sinna svona starfi ? Eða hefur bankinn bara svona marga laxveiðidaga til að spila úr, að það þarf 3 bankastjóra til að fylla í þá?

Við skulum ekki gleyma því að þegar að ríkið seldi viðskiptabankanna, þá marg-marg-margfölduðust þeir í veltu, umsvifum og arðbærleika.

Things that make you go hmm... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband