Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Það gildir í sjálfu sér einu hvort að það komi hér vinstri, hægri, samsteypu, miðju eða hvað sem er stjórn. Meðan að hugarfarið og kerfið er morkið og myglað að innan, mun ekkert breytast.
Áður en að nokkuð annað af viti gerist, þarf að koma til virkilegur aðskilnaður hins þrískipta valds, ólíkt því sem að í dag er. (Og nei, þetta er ekki einu sinni hægt að rökræða um!)
Einnig þarf að koma til virkt eftilit með embættismannakerfinu, sem og strangar og skilvirkar siðareglur til handa þingmönnum og undirsátum þeirra.
Lengja þarf í þinghaldi og minnka skrifræðið og peningaaustrið sem að nefndarstörf standa fyrir. (Alþingi notar u.þ.b þrisvar sinnum meira í nefndarstörf en í laun)
En þar sem að enginn flokkur er til í að gera nokkuð hið minnsta í þessa átt, breytir engu hver að er við völd, eða ekki við völd.
Hérmeð er auglýst eftir heiðarlegum stjórnmálamanni!
![]() |
Vinstristjórn lífsnauðsyn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 8.3.2009 | 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er ég pínulítið gáttaður á því að það þarf ansi mörg mannslíf þar til að eitthvað er gert.
Auðvitað er ég svo alvitur að ég veit hvað ætti að gera! (Er það ekki lenskan í bloggheimum)
Hvað með að byggja 2+1 með mislægum gatnamótum, og þá er ekkert mál að stækka í 2+2 þegar að það eru til peningar ?
![]() |
Tvöföldun Suðurlandsvegar er forgangsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.3.2009 | 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsæki Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
- Forsætisráðherra Kanada látið undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka