Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Allt að fara til fjandans í Bretlandi!

Ég var að horfa á fréttirnar á BBC & ITV í gær og þetta var aðalfréttaefnið hjá þeim báðum. Í Bretlandi (Þar sem að vextir eru um 5 %) er tekið í bremsuna og hlutirnir teknir alvarlega þegar að verðbólga er kominn í 3,3% og GÆTI farið í 4%. Fjármálaráðherra þurfti að gjöra svo vel að svara því hvaða aðgerða ríkisstjórnin ætlaði að taka til.

Hér heima? Ríkisstjórnin þegir, vextir 15,5 % (næst-hæstu í heimi) og verðbólga 12% og MUN fara í 14%.

Ríkisstjórnin þegir.

(Hvað getur hún annað? Þeir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eigi að gera!)


mbl.is Verðbólga vekur áhyggjur í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband