Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Ég var að horfa á fréttirnar á BBC & ITV í gær og þetta var aðalfréttaefnið hjá þeim báðum. Í Bretlandi (Þar sem að vextir eru um 5 %) er tekið í bremsuna og hlutirnir teknir alvarlega þegar að verðbólga er kominn í 3,3% og GÆTI farið í 4%. Fjármálaráðherra þurfti að gjöra svo vel að svara því hvaða aðgerða ríkisstjórnin ætlaði að taka til.
Hér heima? Ríkisstjórnin þegir, vextir 15,5 % (næst-hæstu í heimi) og verðbólga 12% og MUN fara í 14%.
Ríkisstjórnin þegir.
(Hvað getur hún annað? Þeir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eigi að gera!)
![]() |
Verðbólga vekur áhyggjur í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.6.2008 | 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 884
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Lilja ræðir við stuðningsmenn um formannsframboð
- Ný skrautlýsing of björt að mati nágranna
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
- Rúmlega 500 sprengjur gerðar óvirkar
- Tveir heppnir fá um 400 þúsund krónur
- Nýr forseti Ungs jafnaðarfólks kjörinn
- Óvissan er hluti af sjarmanum
- Geislunartæki hafa verið pöntuð
- Vanfjármögnun nýs fangelsis mikið áhyggjuefni
Erlent
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
- Níu handteknir fyrir að ráðast á lögreglu
- 21 slasaðist í sprengingu á Spáni