Er ég pínulítið gáttaður á því að það þarf ansi mörg mannslíf þar til að eitthvað er gert.
Auðvitað er ég svo alvitur að ég veit hvað ætti að gera! (Er það ekki lenskan í bloggheimum)
Hvað með að byggja 2+1 með mislægum gatnamótum, og þá er ekkert mál að stækka í 2+2 þegar að það eru til peningar ?
![]() |
Tvöföldun Suðurlandsvegar er forgangsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Gróskan í sumar með eindæmum mikil
- Fleiri andarnefjur reka á land
- Japanir vita nú meira um Ísland
- Sjaldgæfur hvalreki við Skjálfandaflóa
- Bara þú og Laufey!
- Reykjanesbrautin verðugt framlag til varnarmála
- Gísli Guðjónsson í mál raðmorðingja
- Söngvarinn og Melódíur minninganna
- Búið að laga lekann
- Helga liggur undir feldi
Erlent
- Svíar stórauka útgjöld til varnarmála
- Lýsti þakklæti í síðustu skilaboðunum til frænda síns
- Herinn sökkti öðrum bát
- Vissi ekki hve tengdur lávarðurinn var Epstein
- Trump sendir þjóðvarðliðið til Memphis
- Kona tengd konungsfjölskyldunni fékk þungan dóm
- Landeigandi telur systurnar frá Kóreu hafa stokkið
- Segir viðurkenningu Palestínu aðeins styrkja Hamas
- Sakaður um morð á Blóðuga sunnudeginum
- TikTok fari undir bandarískt eignarhald
Viðskipti
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
- Icelandair mun fljúga til Feneyja
- Bókfæra þurfi tap upp á 11,4 milljarða
- Aðalmarkaðurinn tryggi gagnsæi
- Vatnið finnur sér leið
- Gervigreindin er ný iðnbylting
- Rafmyntir og fjölskyldustundir
- Vilja auka fjölbreytni á markaðnum
- Mikil uppbygging við Bláa lónið
Athugasemdir
Það er margbúið að fara ofan í þetta, hvernig væri að leggja 2+2 og gefa sér aðeins lengri tíma í það.
Ef að vegagerðinni væri treystandi til að gera nothæf hringtorg mætti alveg sætta sig við þau í stað mislægra vegamóta.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 3.3.2009 kl. 10:43
Sammála þér Árni
Ómar Ingi, 3.3.2009 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.