Er ég pínulítið gáttaður á því að það þarf ansi mörg mannslíf þar til að eitthvað er gert.
Auðvitað er ég svo alvitur að ég veit hvað ætti að gera! (Er það ekki lenskan í bloggheimum)
Hvað með að byggja 2+1 með mislægum gatnamótum, og þá er ekkert mál að stækka í 2+2 þegar að það eru til peningar ?
Tvöföldun Suðurlandsvegar er forgangsmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er margbúið að fara ofan í þetta, hvernig væri að leggja 2+2 og gefa sér aðeins lengri tíma í það.
Ef að vegagerðinni væri treystandi til að gera nothæf hringtorg mætti alveg sætta sig við þau í stað mislægra vegamóta.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 3.3.2009 kl. 10:43
Sammála þér Árni
Ómar Ingi, 3.3.2009 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.