Stórfrétt!

Þegar þetta er skrifað er þetta efsta fréttin á mbl.is

Ég er alltaf jafn gáttaður á skorti á frumlegheitum og metnaði hjá blaðamönnum nú til dags, sérstaklega þegar að "aðalfréttin" er um skuttogara sem að fékk veiðarfæri í skrúfuna !

Er metnaðurinn virkilega svo lítil og þjóðfélagsmálin svo lítilvæg að þetta telst til fréttaefnis ?

Hvernig væri að skrifa um vanhæfni dómsvalda til að setja glæpi í rétt samhengi og dæma kynferðisofbeldismenn harðar samkvæmt refsiramma ?

Hvernig væri að kalla á öflugri löggæslu til að hinn almenni og skattpíndi borgari geti óhræddur gengið um göturnar ?

Hvernig væri að skrifa um hroka stjórnvalda í garð almennings og siðleysi stjórnmálamanna ?

Hvernig væri að þjarma að Seðlabankanum fyrir vanhæfni þeirra til að halda verðbólgu niðri ?

Hvernig væri að gagnrýna heilbrigðisyfrivöld fyrir að standa fyrir einu verst rekna heilbrigðiskerfi í heimi ?

Hvernig væri að tala um spillingu og eiginhagsmunasemi stjórnmálamanna ?

Neeei...skrifum frekar um veiðarfæri í skrúfu !


mbl.is Fékk veiðarfæri í skrúfuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni R

Jæja er þetta ekki stórfrétt, gerir þú þér grein fyrir því hvaða afleiðngar stjórnavana skips geta verið? Taktu nú leppana frá gagnaugunum og hugsaðu í víðara samhengi

Árni R, 29.3.2008 kl. 12:34

2 Smámynd: Ómar Ingi

Þú ert svo reiður Árni

Ómar Ingi, 29.3.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband