Kristileg tímaskekkja.

Í nútíma þjóðfélagi eins og Íslandi er það furðulegt að þrátt fyrir "trúfrelsi" á Íslandi, er Íslenska þjóðkirkjan samtvinnuð hinu Íslenska ríki.

Gott og vel er hægt að segja sig úr þjóðkirkjunni, en það er ekki hægt að kalla það trúfrelsi að ríkið hygli einni trúargrein og einni kirkju meira en annari.

Það er löngu kominn tími á aðskilnað ríkis og kirkju, sem og afnám sérstakra "kirkjufrídaga" (s.b. Föstudaginn Langa o.s.frv.)

Ég er ekki að segja að þessir dagar megi ekki vera frídagar, en það er úrelt að þeir séu frídagar í skjóli einnar trúar. Allir eiga að eiga þessa daga sem frídaga, óháð trú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Íris Ásdísardóttir

Gleðilega páska !! Var að spá í að koma og gista hjá ykkur í borg óttans fyrstu helgina í Apríl......ætlaði að koma fyrr en það bara á engin pening til að bruðla á Laugarveginum :-)

Íris Ásdísardóttir, 22.3.2008 kl. 21:16

2 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

Komdu endilega í borg hinna óttalausa og njóttu menningarinnar! :) Við hlökkum til að sjá þig. :)

Ruth Ásdísardóttir, 23.3.2008 kl. 13:50

3 Smámynd: Áddni

Herregud! Það er skammarlegt hvað ég skoða mitt eigið blogg lítið! Hlökkum til að sjá þig á malbikinu :)

Áddni, 25.3.2008 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband