Ég undra mig á kommentum Hr. Schmidt um að hann óttist afkomu netsins skyldi af þessum kaupum verða. Google er jú kominn í þá merkilegu stöðu að vera einræðisherra netsins. Ekki ólíkt Microsoft í stýrikerfum.
Eins framsæknir og uppfinningsamir og Google menn hafa verið, er skyndilega byrjað að sækja að þeim og vöxtur þeirra farin að hægjast.
Það er kannski þess vegna sem að þeim er ekki sama um að fá smá samkeppni ?
Ætli það sem að þeir hafi ekki mestar áhyggjur af séu frjálst flæði peninga í kassa þeirra...
Google óttast yfirtöku Microsoft á Yahoo! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samsærinn að drepa þig eins og fyrri daginn
En get reyndar lofað þér að þetta er í gangi og mun verða og Google say goodbye.
Ómar Ingi, 17.3.2008 kl. 20:27
merkilegast þykir mér að einhverjum geti þótt rúmlega 44 milljarða dollara ekki vera alveg nógu mikill peningur !!! Oh..my..god !!
Íris Ásdísardóttir, 17.3.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.