Það er nú orðið bagalegt og merki um "æsifréttamennsku" þegar að miðlar eru farnir að notast við og vitna í fréttaefni frá FOXNews.
Eitt gildir hvað presturinn hefur sagt og ekki sagt, enda er hann ekki sá fyrsti innan bandaríkjanna sem að sakar stjórnvöld um þetta.
Hinsvegar vita allir sem að óhlutdrægt geta lesið í gegnum fréttir að ekki einu orði er treystandi eða trúandi sem að kemur frá fréttastofu FOXNews, enda ekkert annað en málpípa Neo-Conservative hluta Repúblikanaflokksins. Ekki einu sinni veðurfréttunum !
Sóknarprestur Obama veldur uppnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslenskir fjölmiðlar og þeir sem starfa hjá þeim þurfa að fara að síja betur úr fréttum og leggja á sig meiri vinnu við að finna almennilegar fréttir. Ég held að hluti af vandamálinu sé að of auðvelt er að kópípeista fréttir utan að með snöggri þýðingu. Hér er kannski líka starfsreynsla sem máli skiptir og að hafa metnað í að skilja hysmið frá kjarnanum.
Ólafur Þórðarson, 17.3.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.