Ég verð nú að játa fyrir mitt leiti að ég hallast nú frekar að því að vera sammála Bigga í því að Bubbi var ekki eins mikill áhrifavaldur í Íslenskri tónlist eins og allir vilja láta af vera.
Það má líkja honum við Madonnu að því leyti að hann er mjög góður tónlistarmaður og kom frá sér miklu efni á skömmum tíma (svona ca plötu hver jól í tíu ár). En það að hann skuli hafa verið að skrifa tónlistarsöguna er kannski að mínu mati full mikið sagt.
Madonna breytti ekkert tónlistarsögunni, né heldur var hún mikill áhrifavaldur. Hún var einfaldlega góð í því sem að hún var að gera, höfðaði til margra, mikill og góður skemmtikraftur og afkastaði miklu.
Alveg eins Búbbertinn...
Bubbi og Biggi í hár saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert DAUÐUR.
Líkja Rækjunni honum Bubba við Drottninguna hana MADONNU.
Þú ferð rakleiðis til Helvítis
Ómar Ingi, 11.3.2008 kl. 21:33
Algjörlega sammála þér Áddni
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.3.2008 kl. 22:49
Bubbi ætti eiginlega að halda reisn sinni og hætta að rífast svona við sér miklu yngri mann. Annars er Bubbi einn af þeim bestu á landinu....en ekki sá eini.
Íris Ásdísardóttir, 13.3.2008 kl. 23:20
Sammála Áddna. þau eru bæði áhrifavaldar vegna þess að þau seldu svo mikið af plötum og heyrðust alls staðar, ekki af því þau höfðu svo mikið til málanna að leggja.
Villi Asgeirsson, 14.3.2008 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.