Private Harry Lamin

Ég rakst á frétt á mbl.is um 90 ára gamalt blogg og fór og skoðaði það.

Það sem að um ræðir er  bréf hermannsins Harry Lamin til systkina sinna úr vígstöðvum fyrri heimstyrjaldar.

Bloggið er sett upp þannig að bréfin eru byrt nákvæmlega 90 árum eftir að þau eru skrifuð og koma því alltaf á sama degi, bara 90 árum seinna.

Þar sem að nýjasta færslan er alltaf efst þarf maður að byrja á að fara krónólógískt aftur til að fá alla söguna, en það er nú bara gaman :)

Þetta er mjög áhugaverður lestur og gaman að fá innsýn inn í líf hermanns á vígstöðvunum á þessum tíma.

Á síðunni eru einnig leiðbeiningar um hvernig lesa eigi bloggið (hér) og mæli ég með að þið kíkið á þetta :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Tja hérna hér

Árið vinur takk fyrir þau gömlu

Ómar Ingi, 14.1.2008 kl. 19:22

2 Smámynd: Áddni

Takk sömuleiðis gamli! Hvernig var í Nýju-Jórvík ?

Áddni, 16.1.2008 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband