Ég rakst á frétt á mbl.is um 90 ára gamalt blogg og fór og skođađi ţađ.
Ţađ sem ađ um rćđir er bréf hermannsins Harry Lamin til systkina sinna úr vígstöđvum fyrri heimstyrjaldar.
Bloggiđ er sett upp ţannig ađ bréfin eru byrt nákvćmlega 90 árum eftir ađ ţau eru skrifuđ og koma ţví alltaf á sama degi, bara 90 árum seinna.
Ţar sem ađ nýjasta fćrslan er alltaf efst ţarf mađur ađ byrja á ađ fara krónólógískt aftur til ađ fá alla söguna, en ţađ er nú bara gaman :)
Ţetta er mjög áhugaverđur lestur og gaman ađ fá innsýn inn í líf hermanns á vígstöđvunum á ţessum tíma.
Á síđunni eru einnig leiđbeiningar um hvernig lesa eigi bloggiđ (hér) og mćli ég međ ađ ţiđ kíkiđ á ţetta :)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tja hérna hér
Áriđ vinur takk fyrir ţau gömlu
Ómar Ingi, 14.1.2008 kl. 19:22
Takk sömuleiđis gamli! Hvernig var í Nýju-Jórvík ?
Áddni, 16.1.2008 kl. 14:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.