Sicko

Ég og mín fallega kona horfðum á heimildarmynd Michael Moore um daginn "Sicko" þar sem að hann með sinni alkunnu kaldhæðni valtar á skítugum skónum yfir heilbrigðiskerfið í BNA. Hann gerir sér einnig ferð út um heim og heimsækir Bretland, Frakkland og Kúbu, þar sem að á öllum stöðum er mun öflugra og skilvirkara heilbrigðiskerfi en í BNA.

Það sem að virkilega stóð uppúr, var að á Kúbu, sem er sára-fátækt land er ótrúlega öflugt og gott heilbrigðiskerfi. Þrátt fyrir Vindlareykingar og Rommdrykkju íbúanna :)

Það sem að var einnig sláandi var að í Bretlandi (hef nú búið þar) er heilbrigðiskerfið algerlega frítt. Gott og vel eru biðlistar í stærri aðgerðir, en á 26% prósent sköttum, er allt samt frítt.

Hvernig stendur á því að ég og þú erum að borga rúmlega 30% skatt (staðgreiðsla mínus bætur & afslættir) ???

Ég er ekki alveg að skilja... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hvernig er að búa í landi með svona frábæra heilbrigðisþjónustu sem Kúba ?

Hvernig er að búa í landi með svona frábæra heilbrigðisþjónustu sem Kúba ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.11.2007 kl. 14:55

2 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

þetta var ótrúlega góð mynd og segir líka bara svo margt um hvernig BNA matreiðir allt ofan í umheiminn. Þessi mynd hérna fyrir ofan (eins fyndin og hún er) gæti allt eins átt við BNA.

Sé þig í kvöld babe,

Ruth Ásdísardóttir, 29.11.2007 kl. 18:46

3 Smámynd: Ómar Ingi

Þarf ég nokkuð að kæra þig !!!!.

Ómar Ingi, 29.11.2007 kl. 23:23

4 Smámynd:  Íris Ásdísardóttir

Bandaríkin eru ekki hönnuð til að reyna að skilja þau......þau eru bara yfirhöfuð ekki hönnuð. Ef heimurinn væri Dallas þá væri BNA sjálfur J.R.....og Micheal Moore væri Cliff Barnes.

Íris Ásdísardóttir, 9.12.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband