Mér er spurn af hverju Ívar hefur valið að hætta með landsliðinu ? Og ennfremur af hverju að það er enginn sem að spilar á Íslandi í hópnum ?
Og hvaða árátta er þetta að púkka uppá Eið Smára ? Það er ekkert launungarmál að hann er skelfilegur leiðtogi, enda virðist liðinu ómögulegt að spila saman þegar að litla frekjudollann er með! Svo hjálpar honum nú ekki að þrálátur orðrómur um brotthvarf Heiðars Helgusonar á sínum tíma hafi verið tilkomið barnalegri og kjánalegri framkomu fyriliðans!
Það á að hrista hressilega uppí þessu landsliði, og KSÍ ef að út í það er farið! Munið orð mín: Nú hefst enn eitt vesældartímabilið í Íslenskri knattspyrnu!
Ívar ekki í fyrsta landsliðshóp Ólafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.