Liechtenstein er smáríki sem skartar ekki einum leikmanni í efstu deild í Englandi, Spáni eða Ítalíu. Við eigum hins vegar leikmenn í öllum þessum deildum. Það að tapa 3-0 fyrir þeim er hinn fullkomna niðurlæging!
Að lægstvirtur landsliðsþjálfari Eyjólfur Sverrisson sjái þetta ekki, er ný skilgreining á orðinu veruleikafyrring! Ég legg til að Háskólinn á Íslandi & Menningarsjóður breyti hið snarasta skilgreiningu orðsins í eftirfarandi: "Veruleikafyrring: Hugdettur Eyjólfs Sverrissonar um að hann nái að framkalla framþróun hjá Íslenska landsliðinu"
Tölurnar ljúga ekki, landsliðið hefur aldrei verið eins lélegt!
Eyjólfur, hypjaðu þig úr starfi og bjargaðu okkur frá frekari niðurlægingu! Það að þú sjáir það ekki sjálfur, gefur mér fullt skotleyfi á þig, og þú átt enga samúð skilið!
KSÍ má nú líka líta í eigin barm fyrir að ráða óreyndan mann í þetta starf!
![]() |
Eyjólfur: Ég er ekki kominn í þrot með þetta lið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 826
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú meira hvað þú æsir þig útaf þessu ÁDDNI róa sig
Fríða Eyland, 18.10.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.