Bring it on!

Nú er mađur búinn ađ píska sjálfan sig upp í stemmingu og farinn ađ horfa á slatta á samsćriskenningamyndir! 

Mér finnst alltaf persónulega gaman af ţví ađ sjá og heyra skođanir annara, ţótt ađ ég sé kannski ekki alltaf sammála ţeim, ţá eiga ţćr ţó rétt á sér. Ţađ er jú grundvöllur málfrelsi og persónulegs vaxtar.

Ţađ er hinsvegar  gaman ađ horfa á góđar samsćriskenningar ef ađ vel er unniđ. Michael Moore er jú alltaf í uppáhaldi, enda var hann einn af ţeim fystu til ađ benda á ađ mannfá elíta hefur tekiđ sig til og stoliđ heilli ţjóđ.

Ein sem ađ mér hefur líka fundist áhugaverđ er myndin "The Power Of Nightmares"  . Sem og allt sem ađ virđist koma frá BBC, er um einstaklega vel unniđ verk og mjög raunsćtt unniđ úr efninu.

Skylduáhorf! Af hverju ?

Jú, ţađ er ekki nóg ađ hafa málfrelsi, mađur verđur jú ađ mynda sér sjálfstćđa skođun líka :) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband