Orkurisinn Enron fer líklegast aldrei í sögubækunar fyrir að hafa gefið mér lífsmottóið mitt: "Ask Why ?" En það var einmitt slagorð þeirra á tímabili.
Hinsvegar hefur þetta hvatt mig til að fara út og spyrja spurninga að óþörfu og sækja mér vitneskju til að svala forvitninni.
Fyrir nokkru sá ég heimildarmyndina "Loose Change" sem að hin (þá) tvítugi Dylan Avery gerði heima í herbergi hjá sér. Fyrir þá sem að hafa séð hana er hún samsæriskenning af bestu gerð! Þó svo að einungis 10% af myndinni á fót fyrir sér í sannleikanum, þá er það miklu meira en nóg!
Myndin er ein af mörgum um efnið, og nú seinast hefur myndin Zeitgeist vakið áhuga min. Hún tekur líka á öðrum málefnum á álíka áhugaverðan máta. Þakkir til Heiðu fyrir að benda á hana!
En aftur að samsæriskenningum og "9/11"...
Það sem að stóð eftir hjá mér eftir að hafa horft á "Loose Change", var setning í byrjun myndarinnar: "Just ask yourself, who has benefitted most from America being attacked on September 11th ?"
Mæli með að þú kíkir á þessar myndir og það sem að kemur fram veki þig til umhugsunar!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.