Topp blaðamennska!

Ég stóðst nú ekki mátið! Hér var loks frétt sem að "bloggandi" er um! Ekki vegna innihaldsins, heldur vegna þess hvernig hún er unnin :P

Blaðamaður hefur greinlega "copy/paste-að" textan af erlendri fréttaveitu, og siðan skrifað íslenska textann ofan í eftir því sem að hann þýddi.

Nema...að hann gleymdi smá texta þarna neðst, þar sem að síðasta setninginn er bæði á íslensku og ensku!

Úps! Hvað ætli að það sé langt þar til að þeir uppgötvi það ?

*******UPPFÆRSLA******

Það tók semsé minna en 60 mínútur fyrir þá að uppgötva þetta...well, fun while it lasted!


mbl.is Murphy og Kuqi til Fulham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég efast um að mbl finni upp á fréttum frá útlandinu og hafa ábyggilega ekki efni á því að hafa fréttamenn hingað og þangað um heiminn.

Það er nú ekkert skrítið við að þeir nota copy/paste og þýða...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.9.2007 kl. 10:03

2 Smámynd: Baldvin Z

Síðan kom hann til liverpool frá Crewe, ekki öfugt. Hörmulega unnin frétt hvernig sem á það er litið

Baldvin Z, 1.9.2007 kl. 11:37

3 Smámynd: Áddni

Bónus-blaðamennska í sinni bestu mynd!

Áddni, 1.9.2007 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband