Ég stóðst nú ekki mátið! Hér var loks frétt sem að "bloggandi" er um! Ekki vegna innihaldsins, heldur vegna þess hvernig hún er unnin :P
Blaðamaður hefur greinlega "copy/paste-að" textan af erlendri fréttaveitu, og siðan skrifað íslenska textann ofan í eftir því sem að hann þýddi.
Nema...að hann gleymdi smá texta þarna neðst, þar sem að síðasta setninginn er bæði á íslensku og ensku!
Úps! Hvað ætli að það sé langt þar til að þeir uppgötvi það ?
*******UPPFÆRSLA******
Það tók semsé minna en 60 mínútur fyrir þá að uppgötva þetta...well, fun while it lasted!
Murphy og Kuqi til Fulham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 1.9.2007 | 09:11 (breytt kl. 09:53) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánægð með störf Einars
- Líklegt að farið verði af neyðarstigi í dag
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Athugasemdir
Ég efast um að mbl finni upp á fréttum frá útlandinu og hafa ábyggilega ekki efni á því að hafa fréttamenn hingað og þangað um heiminn.
Það er nú ekkert skrítið við að þeir nota copy/paste og þýða...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.9.2007 kl. 10:03
Síðan kom hann til liverpool frá Crewe, ekki öfugt. Hörmulega unnin frétt hvernig sem á það er litið
Baldvin Z, 1.9.2007 kl. 11:37
Bónus-blaðamennska í sinni bestu mynd!
Áddni, 1.9.2007 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.