Stundum er það mikil ánægja að hitta gamla vini, og stundum er það ...tja, ekki gaman!
Ég rakst á nokkra gamla vini um daginn sem að ég hef ekki séð í langan tíma, og það kom mér ánægjulega á óvart hversu vel þeir hafa elst og hvað þeir eru ennþá fyndnir. Sumir gamlir vinir eru nefnilega ekkert fyndnir lengur.
En það var virkilega hressandi að sjá og heyra hvað þessir standa enn fyrir sínu. Það besta er, að þeir eru víst líklega vinir okkar allra! (eða flestra alla veganna)
Vinirnir sem að ég er að tala um eru Sam, Carla, Coach, Diane, Norm, Cliff, Woody og allir hinir í "Cheers" !
Það er nefnilega merkilegt með marga grínþætti, að þeir eldast ekkert rosalega vel. Friends hafa gert það, og Cheers hafa gert það. Af öðrum Ammirískum þáttum, er enginn sem að stekkur í huga minn sem eitthvað sem að ég myndi horfa á í dag.
Mæli með að þið nælið ykkur í þættina og njótið þessara þátta, á ný!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 801
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
Athugasemdir
Cheers eru fínir, og fyrsta serían í 3rd rock from the sun, er óborganleg
Guðrún Sæmundsdóttir, 17.8.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.