Færsluflokkur: Bloggar

Furðulegur sambræðingur!

Það verður að taka hattinn af fyrir Mogga-mönnum fyrir blog.is ! Hér hefur tekist að sameina einhverskonar bloggsetur, MySpace og spjallborði. (forum)

 Þeir gera manni einfalt fyrir að koma áliti sínu til skila um allar og engar fréttir (og skapa þar með umræðu) og samtímis eignast "blogg-vini" (MySpace)

Svo skemmir nú ekkert fyrir að það virðast allir vera komnir með síðu hérna!

 Er maður bara einn af lýðnum fyrir að taka þátt ?


« Fyrri síða

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband