Elsta ţingkona í heimi er Íslensk!

Ég rak upp stór augu ţegar ađ ég fletti í gegnum hiđ "nýja" blađ 24 stundir í dag. Ţar er nefnilega viđtal viđ elstu ţingkonu í heimi, og hún er Íslensk! Og ţađ sem ađ meira er, ţá er hún hvorki meira né minna en 140 ára gömul! (sjá bls 4) Ţađ verđur ađ segjast ađ Ragnheiđur Elín heldur sér vel ţrátt fyrir háan aldur :) Í greininni kemur einnig fram ađ hún á 5 ára gamlan son, ţannig ađ hún er vafalítiđ elsta móđir í heimi líka!

(Kannski ađ ţetta sé prentvilla?)

Annars kemur ţetta blađ mér svolítiđ á óvart. Nokkrar góđar greinar í ţví og útlitiđ mjög gott, nútímalegt en auđlćsilegt. Illugi Jökulsson skrifar ansi góđa grein um sápuóperuna í ráđhúsinu, og ţótt ađ ég sé nú ekki alltaf sammála Illuga, ţá er hann klár kall og góđur penni.

Einnig mćli ég međ ađ fólk fletti vel og vandlega í gegnum blađiđ, ţar sem ađ ţađ leynist í ţví ţrćlfyndinn brandari í formi lítillar auglýsingar!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Áddni
Áddni
Fulltrúi ómálefnalegrar umræðu og erindreki niðurrifsáróðurs  af illkvittnasta tagi!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 647

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband